Tilkynningar

Opið hús í Alþingi 17. júní 2011

17.6.2011

Alþingishúsið var opið almenningi 17. júní 2011 í tilefni af 100 ára afmæli Háskóla Íslands, sem stofnaður var í þinghúsinu, einnig var 200 ára afmælis Jóns Sigurðssonar forseta minnst. Rúmlega 3000 gestir komu í heimsókn.