Tilkynningar

Starfsreglur fyrir stjórnlagaþing

2.12.2010

Forsætisnefnd Alþingis hefur sett eftirfarandi  starfsreglur fyrir stjórnlagaþing skv. ákvæðum 28. gr. laga um stjórnlagaþing.