Tilkynningar

Upplýsingar um framboð og kosningar til stjórnlagaþings

24.9.2010

Vakin er athygli á fréttatilkynningu frá dómsmála- og mannréttindaráðuneyti og landskjörstjórn um kosningar til stjórnlagaþings 27. nóvember 2010 sem birt hefur verið á vef landskjörstjórnar, landskjor.is. Á vef landskjörstjórnar og kosningavef dómsmála- og mannréttindaráðuneytis, kosning.is, verða upplýsingar um framboð og kosningar til stjórnlagaþings.