Tilkynningar

Nýtt upplag skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur í verslanir í dag

3.5.2010

Upplag þriðju prentunar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis kemur í verslanir í dag. Í þriðju prentun voru prentuð 2.000 eintök.