Tilkynningar

Nefndastarf rafrænt - óskað eftir umsögnum á rafrænu formi

11.6.2013

Frá og með yfirstandandi þingi, 142. löggjafarþingi, verður nefndastarf fastanefnda Alþingis rafrænt. Óskað er eftir að umsagnir og erindi verði send á rafrænu formi á netfangið nefndasvid@althingi.is.
Leiðbeiningar um ritun umsagna.