Tilkynningar

Nefndadagar á Alþingi

20.2.2002

Dagana 20., 21. og 22. febrúar eru nefndadagar á Alþingi. Þingfundir falla því niður þessa daga. Næsti þingfundur samkvæmt starfsáætlun er mánudaginn 25. febrúar.