Tilkynningar

Nefndadagar á Alþingi

14.3.2002

Dagana 14., 15. og 18. mars eru nefndadagar á Alþingi og verða ekki haldnir reglulegir þingfundir þessa daga. Þingfundur verður þó haldinn föstudaginn 15. mars kl. 13:30 og verður þá útbýtt þingskjölum.