Tilkynningar

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum 25. mars

22.3.2002

Viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnum, mánudaginn 25. mars.

Viðstaddir: Davíð Oddsson, forsætisráðherra
Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra
Sólveig Pétursdóttir, dóms- og kirkjumálaráðherra
Páll Pétursson, félagsmálaráðherra
Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra
Jón Kristjánsson, heilbrigðis-og tryggingamálaráðherra
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra
Tómas Ingi Olrich, menntamálaráðherra
Sturla Böðvarsson, samgönguráðherra
Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra


Fjarstaddur: Geir H. Haarde, fjármálaráðherra