Tilkynningar

ð sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar 27.-29. ágúst 2007

28.8.2007

Nefndarmenn sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Alþingis ferðast um Austurland dagana 27.-29. ágúst og kynna sér atvinnustarfsemi á svæðinu. Haldnir verða fundir með fulltrúum atvinnulífs og sveitarfélaga. Nefndarmenn munu heimsækja fjölda fyrirtækja og eiga meðal annars fundi um skógrækt, lífræna ræktun og sauðfjárrækt.