Tilkynningar

Þórhallur Vilhjálmsson ráðinn aðallögfræðingur Alþingis

2.7.2010

Þórhallur Vilhjálmsson hefur verið ráðinn í starf aðallögfræðings Alþingis. Hann tekur til starfa 9. ágúst nk. Hann er með skrifstofu á 1. hæð í Kristjánshúsi og sími hans er 56 30 917. Netfang hans er thorhallurv@althingi.is Þórhallur var áður skrifstofustjóri lögfræðisviðs menntamálaráðuneytisins.