Tilkynningar

Upptaka af opnum fundi um störf peningastefnunefndar

17.11.2014

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hélt opinn fund mánudaginn 17. nóvember um störf peningastefnunefndar. Upptökur af opnum fundum fastanefnda eru á vefsíðum nefndanna og á vefsíðu með upptökum af öllum opnum nefndarfundum.


Gestir frá Seðlabanka Íslands voru Már Guðmundsson, Katrín Ólafsdóttir og Þórarinn G. Pétursson.

Skýrslur peningastefnunefndar til Alþingis á vef Seðlabanka Íslands.

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis, sjá reglur.