Tilkynningar

Upptaka af fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013

24.2.2015

Upptaka af opnum fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2013

 í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis, sem haldinn var 24. febrúar. 

Gestir fundarins voru: Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Berglind Bára Sigurjónsdóttir skrifstofustjóri og Særún María Gunnarsdóttir, lögfræðingur hjá umboðsmanni Alþingis.

Opinn fundur með umboðsmanni Alþingis