Tilkynningar

Heimsókn velferðarnefndar Alþingis á Landspítala

23.9.2013

Velferðarnefnd Alþingis heimsótti Landspítala Háskólasjúkrahús mánudaginn 23. september 2013. Nefndarmenn áttu fund með Birni Zoëga, forstjóra Landspítala og fagstjórnendum spítalans ásamt því að fara í skoðunarferð um húsakynni spítalans.