Tilkynningar

Listaverk afhent í Alþingishúsinu 2. október

1.10.2002

Alþingi verður afhent að gjöf listaverkið Þjóðarkakan eftir Guttorm Jónsson á morgun, miðvikudaginn 2. október kl. 5 síðdegis. Athöfnin verður í gamla efrideildarsalnum í Alþingishúsinu. Guttormur er fyrrverandi bæjarlistamaður á Akranesi.