Tilkynningar

Kvenréttindafélagið afhendir forseta Alþingis bókagjöf

17.10.2002

Fimmtudaginn 17. október kl. 17 afhenda fulltrúar Kvenréttindafélags Íslands Alþingi bókagjöf. Forseti Alþingis tekur við gjöfinni. Athöfnin verður í gamla efrideildarsalnum í Alþingishúsinu.