Tilkynningar

Kosning í stjórn Ríkisútvarpsins ohf

16.4.2008

 Á 92. þingfundi 16. apríl 2008 fór fram kosning fimm manna og jafnmargra varamanna í stjórn Ríkisútvarpsins ohf. til eins árs, að viðhafðri hlutfallskosningu, skv. 8. gr. laga nr. 6 1. febr. 2007, um Ríkisútvarpið ohf.

Aðalmenn:
Ómar Benediktsson (A),
Margrét Frímannsdóttir (A),
Svanhildur Kaaber (B),
Kristín Edwald (A),
Ari Skúlason (A).

Varamenn:
Signý Ormarsdóttir (A),
Eva Bjarnadóttir (A),
Dagný Jónsdóttir (B),
Sigurður Aðils Guðmundsson (A),
Lovísa Óladóttir (A).