Tilkynningar

Ferð iðnaðarnefndar um Norðausturland 13.-15. ágúst

13.8.2008

Iðnaðarnefnd Alþingis ferðast um Norðausturland 13.–15. ágúst 2008. Nefndarmenn funda með fulltrúum sveitarstjórna á svæðinu og kynna sér ýmis atvinnuþróunarverkefni og starfsemi fyrirtækja.