Tilkynningar

Ferð samgöngunefndar um sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu 18.-19. ágúst

18.8.2008

Samgöngunefnd kynnir sér samgönguframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu 18.-19. ágúst 2008. Nefndarmenn munu eiga fund með stjórn Samtaka sveitarfélaga á höfuborgarsvæðinu þar sem farið verður yfir helstu framkvæmdir á svæðinu og framtíðaráherslur. Einnig verður farið í skoðunarferðir um sveitarfélögin.