Tilkynningar

Upptökur of opnum fundum um Íbúðalánasjóð 8. nóvember 2013

11.11.2013

Upptökur of opnum fundum stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis 8. nóvember 2013 um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um Íbúðalánasjóð o.fl. eru á síðu stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar um skýrsluna ásamt gögnum sem tengjast umfjöllun nefndarinnar um málið.

Bein útsending var frá fundunum.
Gestir voru:
Hallur Magnússon fyrrverandi sviðsstjóri hjá Íbúðalánasjóði, á fyrri fundinum, og Sigurður Erlingsson forstjóri Íbúðalánasjóðs á seinni fundinum.

Fundirnir voru haldnir samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis, sjá reglur.