Tilkynningar

Velferðarnefnd verður í vettvangsferð á Norðurlandi 27. og 28. mars

27.3.2014

Nefndarmenn í velferðarnefnd Alþingis fara í vettvangsferð um Eyjafjarðarsvæðið 27. og 28. mars 2014.
Farið verður til Akureyrar, á Siglufjörð og til Dalvíkur. Fundir verða haldnir með sveitarstjórnarmönnum og stjórnendum sjúkrahúsanna á Akureyri og á Siglufirði.