Tilkynningar

Óskað eftir að Feneyjanefnd gefi álit á frumvarpi til stjórnarskipunarlaga

28.11.2012

Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis hefur sent bréf til formanns Feneyjanefndarinnar (pdf), nefndar Evrópuráðsins um lýðræði með lögum, þar sem óskað er eftir því að nefndin gefi álit á frumvarpi til stjórnarskipunarlaga sem nú er til umfjöllunar á Alþingi.

Undirritað bréf til formanns Feneyjanefndarinnar (pdf).