Tilkynningar

Svarbréf ríkisendurskoðanda til forseta Alþingis um skýrslu um fjárhags- og mannauðskerfi ríkisins

15.10.2012

Forsætisnefnd fjallaði á fundi sínum í hádeginu um bréf ríkisendurskoðanda frá 8. október 2012. Bréfið var svar við bréfi forseta Alþingis sem sent var í framhaldi af umræðum sem orðið hafa á Alþingi og í fjölmiðlum um kaup ríkisins á fjárhags- og mannauðskerfi (Oracle) á árinu 2001, innleiðingu þess og rekstur síðan þá. Eins og fram hefur komið var ákveðið að gera bréfið opinbert að lokinni umfjöllun