Tilkynningar

Opið hús í Alþingi 20. júní

19.6.2015

Alþingishúsið verður opið almenningi laugardaginn 20. júní 2015 frá klukkan 10.00 til 17.00 í tilefni af 100 ára afmæli kosningarréttar kvenna. Sýning verður í Alþingishúsinu tileinkuð konum á Alþingi og kosningarrétti kvenna. 

Hátíðahöld á Austurvelli 1915.