Tilkynningar

Opnum fundi um fall sparisjóðanna frestað

4.4.2016

Fyrirhuguðum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis um skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis um aðdraganda og orsakir erfiðleika og falls sparisjóðanna sem halda átti þriðjudaginn 5. apríl kl. 9.00 hefur verið frestað. Stefnt er að því að halda fundinn í næstu viku.