Tilkynningar

Rekstrartruflanir á vef Alþingis

18.8.2015

Rekstrartruflanir verða á vef Alþingis milli kl. 19.00 og 21.00 í dag, þriðjudaginn 18. ágúst, vegna uppfærslu á vélbúnaði. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

Truflanir stóðu frá 19:35 til 19:50.