Tilkynningar

Sérstakar umræður um eðli og tilgang þjóðaratkvæðagreiðslna fimmtud. 1. september

31.8.2016

Fimmtudaginn 1. september kl. 15:30 verða sérstakar umræður um eðli og tilgang þjóðaratkvæðagreiðslna. Málshefjandi er Helgi Hrafn Gunnarsson og til andsvara verður forsætisráðherra, Sigurður Ingi Jóhannsson.

Helgi Hrafn Gunnarsson og Sigurður Ingi Jóhannsson