Tilkynningar

Sérstakar umræður um íslenska tungu í stafrænum heimi

16.11.2015

Mánudaginn 16. nóvember kl. 15:30 verða sérstakar umræður um íslenska tungu í stafrænum heimi. Málshefjandi er Unnur Brá Konráðsdóttir og til andsvara verður mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson.