Tilkynningar

Sérstök umræða um erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu

17.10.2018

Miðvikudaginn 17. október um kl. 15:30 verður sérstök umræða um erlendar fjárfestingar í ferðaþjónustu. Málshefjandi er Ari Trausti Guðmundsson og til andsvara verður Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Ari Trausti Guðmundsson og Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir