Tilkynningar

Sérstök umræða um forvarnir

15.10.2018

Þriðjudaginn 16. október um kl. 14:00 verður sérstök umræða um forvarnir. Málshefjandi er Sigurður Páll Jónsson og til andsvara verður Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra.

Sigurður Páll Jónsson og Svandís Svavarsdóttir