Tilkynningar

Stálþil rekin niður meðfram Tjarnargötu

5.3.2020

Í dag og næstu daga má búast við nokkrum hávaða og titringi frá Alþingisreit, á meðan verktaki við jarðvegsframkvæmdir nýbyggingar rekur niður stálþil meðfram Tjarnargötu. Vonir standa til að verkið gangi fljótt og vel fyrir sig, þannig að ónæði fyrir þingmenn, starfsmenn, nágranna og vegfarendur verði í lágmarki.

Stalthil-rekin-nidur-1