Tilkynningar

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd sendir ítrekun

12.3.2015

Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis hefur sent ítrekun til fyrrverandi innanríkisráðherra á boði um að mæta á fund nefndarinnar.