Tilkynningar

Sýning á tillögum í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum

17.12.2016

Sýning á öllum tillögum sem dómnefnd í hugmyndasamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum bárust verður opin á 1. hæð Landssímahúss (gengið inn frá Austurvelli) kl. 14–17 sunnudaginn 18. desember og á virkum dögum kl. 16–18 fram að áramótum. 

Fyrstu verðlaun í hönnunarsamkeppni um nýbyggingu á Alþingisreitnum