Tilkynningar

Þingfundur hefst kl. 15

27.2.2019

Áður tilkynnt breyting á starfsáætlun Alþingis, þess efnis að miðvikudagurinn 27. febrúar verði nefndadagur, hefur verið felld niður, þannig að þingfundur hefst kl. 15 í dag eins og starfsáætlun gerði upphaflega ráð fyrir. Þetta var ákveðið á fundi forsætisnefndar í hádeginu.