Tilkynningar

Þingsköp Alþingis uppfærð

7.10.2021

Nokkrar breytingar voru samþykktar á lögum um þingsköpum Alþingis í maí og júní 2021. Uppfærsla á lagasafninu í heild sinni er í vinnslu og verður tilbúin í lok október 2021. Þangað til má sjá uppfærð þingsköp hér.