Tilkynningar

Tillaga um skipan 15 landsréttardómara

29.5.2017

 

Dómsmálaráðherra, Sigríður Á. Andersen, afhenti í morgun forseta Alþingis, Unni Brá Konráðsdóttur, tillögu um skipan 15 landsréttardómara. Forseti tilkynnti við upphaf þingfundar í dag að málinu væri vísað til umfjöllunar í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

 

Dómsmálaráðherra afhendir forseta Alþingis  tillögu um skipan 15 dómara í landsrétt