Tilkynningar

Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2022

1.10.2021

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2022. Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 2. nóvember næstkomandi. Nánari upplýsingar má finna á vef Jónshúss.

Jónshús Kaupmannahöfn