Tilkynningar

Upptaka af fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis

22.9.2015

Upptaka

af fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis 22. September 2015 um skýrslu umboðsmanns Alþingis. Gestir á fundinum voru umboðsmaður Alþingis, Tryggvi Gunnarsson og Hafsteinn Dan Kristjánsson og Maren Albertsdóttir, starfsmenn umboðsmanns Alþingis.