Tilkynningar

Upptaka af opnum fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis

14.3.2018

Upptaka af fundi um skýrslu umboðsmanns Alþingis í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd mánudaginn 12. mars kl. 10:00. Fundarefnið var skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2016

Gestir fundarins frá umboðsmanni Alþingis voru Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, Særún María Gunnarsdóttir skrifstofustjóri og Vilhelmína Ósk Ólafsdóttir, forstöðumaður frumkvæðismála. 

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis.

Opinn fundur um skýrslu umboðsmanns Alþingis