Tilkynningar

Upptaka frá fundi um málefni verksmiðju United Silicon í Helguvík

5.4.2017

 

Upptaka frá opnum fundi umhverfis- og samgöngunefndar um málefni verksmiðju United Silicon í Helguvík sem haldinn var í dag.

Gestir á fundinum voru: Umhverfis- og auðlindaráðherra (Björt Ólafsdóttir), United Silicon (Helgi Þórhallsson forstjóri, Kristleifur Andrésson og Þórður Magnússon), Íbúasamtök á Reykjanesi (Þórólfur Júlían Dagsson), bæjarráð Reykjanesbæjar (Friðjón Einarsson formaður bæjarráðs Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri) og Umhverfisstofnun (Sigrún Ágústsdóttir o.fl.).