Tilkynningar

Upptaka frá fundi um störf peningastefnunefndar

25.4.2016

Upptaka

 frá fundi efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis um störf peningastefnunefndar 25. apríl 2016.
Gestir fundarins voru Már Guðmundsson, seðlabankastjóri og formaður peningastefnunefndar, Arnór Sighvatsson aðstoðarseðlabankastjóri og Rannveig Sigurðardóttir ritari peningastefnunefndar.