Tilkynningar

Upptaka frá opnum fundi um skipan dómara í Landsrétt

31.1.2018

Upptaka frá opnum fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar með dómsmálaráðherra, Sigríði Á. Andersen, sem haldinn var 31. janúar um ákvarðanir dómsmálaráðherra og verklag við vinnslu tillögu til Alþingis um skipan dómara í Landsrétt. 

Fundurinn var haldinn samkvæmt reglum um opna fundi fastanefnda Alþingis.