Tilkynningar

Verkefni á dagskrá 100 ára afmælis fullveldis Íslands

7.12.2017

Í dag voru kynnt 100 verkefni á dagskrá aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands . Kynningin var haldin í Safnahúsinu við Hverfisgötu að viðstöddum fulltrúum verkefna af öllu landinu. Greint er frá viðburðum og dagskrá fullveldisafmælisins á vefnum fullveldi1918.is.

Alls bárust 169 tillögur og var sótt um rúmlega 280 milljónir króna.  Í dag voru kynnt þau 100 verkefni sem valin voru úr innsendum tillögum.

 Listi yfir verkefnin sem valin voru á dagskrána

 

Íslandskort-100 ára fullveldismafmæli