Starfsmannaskrifstofa

Hlutverk starfsmannaskrifstofu er að móta starfsmannastefnu í samráði við yfirstjórn og aðra stjórnendur og vera þeim til stuðnings og ráðgjafar við framkvæmd hennar. Skrifstofan annast mannauðsmál skrifstofunnar og önnur verkefni á sviði starfsmannahalds.

Starfsmenn starfsmannaskrifstofu hafa aðsetur í Skjaldbreið, Kirkjustræti 8.


Starfsmenn starfsmannaskrifstofu

Nafn Netfang Símanúmer
Fjóla Valdimarsdóttir launafulltrúi 563 0500
Ingibjörg Jónsdóttir verkefnastjóri 563 0500
Saga Steinþórsdóttir verkefnastjóri 563 0500