Rekstraryfirlit

Til að mæta óskum um aukið gagnsæi í fjármálum Alþingis er nú birt mánaðarlegt rekstraruppgjör á vef Alþingis. Í uppgjörinu má sjá hvernig reksturinn stendur miðað við áætlun hverju sinni. Að þessu sinni er birt uppgjör fyrir janúar-október 2018. Reikningar berast oft fremur seint þannig að ekki er gerlegt að birta nýrri tölur en tveggja mánaða hverju sinni. Í febrúar verður birt uppgjör fyrir nóvember-janúar og svo framvegis. Hægt er að skoða ýmsar tölur en reikningar verða ekki birtir.

Rekstraryfirlit Alþingis.