Almannatengsl

Verkefni almannatengsla eru m.a. umsjón og ritstjórn vefs Alþingis, rekstur Skólaþings, umsjón með móttöku almennings og skólanemenda, upplýsingagjöf til almennings og fjölmiðla og útgáfa fræðslu- og kynningarefnis um Alþingi.

Forstöðumaður upplýsingamála hefur umsjón með starfi almannatengsla ásamt því að móta stefnu í kynningarmálum skrifstofu Alþingis.

Starfsmenn almannatengsla hafa aðsetur á 1. hæð í Skúlahúsi, Kirkjustræti 4.

Starfsmenn almannatengsla

Nafn Netfang Símanúmer
Kristján Sveinsson upplýsingafulltrúi 563 0500
Laufey Einarsdóttir upplýsingafulltrúi 563 0500
Margrét Sveinbjörnsdóttir vefritstjóri 563 0500
Sigríður H. Þorsteinsdóttir, í leyfi 563 0500