Fjármálaskrifstofa

Hlutverk fjármálaskrifstofu er að hafa umsjón með bókhaldi Alþingis, launavinnslu þingmanna, ferðabókunum, uppgjöri á ferðakostnaði innan lands og utan. Þá annast skrifstofan greiðslu annars kostnaðar í tengslum við störf þingmanna og móttöku ásamt greiðslu reikninga og umsjón með eignaskrá. Skrifstofan veitir þingmönnum upplýsingar um starfskjör og önnur réttindamál.

Starfsfólk fjármálaskrifstofu hefur aðsetur í Blöndahlshúsi, Kirkjustræti 8b.


Starfsfólk fjármálaskrifstofu

Nafn Netfang Símanúmer
Eggert Jónsson forstöðumaður 563 0500
Erla Ósk Benediktsdóttir aðalbókari 563 0500
Guðlaug Íris Þráinsdóttir sérfræðingur 563 0500
Katrín Hermannsdóttir, gjaldkeri og launafulltrúi þingmanna 563 0500
Ragnheiður Gunnarsdóttir fulltrúi 563 0500