Nefndasvið

Hlutverk nefndasviðs er að tryggja gæði lagasetningar og veita sérfræðiaðstoð og ráðgjöf til bæði þingnefnda og þingmanna. Starfsfólk sviðsins starfar í tveimur deildum, nefndadeild og alþjóðadeild.

Sérfræðingar nefndadeildar veita fastanefndum faglega aðstoð og ráðgjöf m.a. við yfirferð þingmála, gerð nefndarálita og breytingartillagna, gagna- og upplýsingaöflun og skipulagningu og undirbúning nefndafunda. Sérfræðingar alþjóðadeildar veita alþjóðadeildum faglega aðstoð og ráðgjöf, m.a. á sviði alþjóðamála, við undirbúning fyrir þátttöku í alþjóðlegum fundum, gagna- og upplýsingaöflun og undirbúning fyrir alþjóðlega þingmannafundi sem haldnir eru á Íslandi. Sérfræðingar sviðsins aðstoða þingmenn einnig við vinnslu þingmála og veita þingmönnum lögfræðilega ráðgjöf við gerð frumvarpa og þingsályktunartillagna.

Starfsfólk nefndasviðs hefur aðsetur á 2. og 3. hæð Austurstrætis 8–10, en í því húsi eru jafnframt fundarherbergi fastanefnda þingsins.


Starfsfólk nefndasviðs

Nafn Netfang Símanúmer
Hildur Eva Sigurðardóttir forstöðumaður 563 0500
Stígur Stefánsson, deildarstjóri alþjóðadeildar 563 0500
Arna Gerður Bang alþjóðaritari 563 0500
Arnar Kári Axelsson nefndarritari 563 0500
Björn Freyr Björnsson lögfræðingur 563 0500
Bylgja Árnadóttir alþjóðaritari 563 0500
Elisabeth Patriarca Kruger nefndarritari 563 0500
Eyþór Benediktsson hagfræðingur 563 0500
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir nefndarritari 563 0500
Helgi Þorsteinsson alþjóðaritari 563 0500
Inga Skarphéðinsdóttir nefndarritari 563 0500
Iris Dager alþjóðaritari 563 0500
Ívar Már Ottason nefndarritari 563 0500
Jón Magnússon nefndarritari 563 0500
Klara Óðinsdóttir nefndarritari 563 0500
Kolbrún Birna Árdal, í leyfi 563 0500
Kormákur Örn Axelsson skjalaritari 563 0500
Kristel Finnbogad. Flygenring, í leyfi 563 0500
Ólafur Elfar Sigurðsson nefndarritari 563 0500
Pétur Hrafn Hafstein nefndarritari 563 0500
Sigrún Rósa Björnsdóttir nefndarritari 563 0500
Sigrún Helga Sigurjónsdóttir skjalaritari 563 0500
Steindór Dan Jensen nefndarritari 563 0500
Sævar Bachmann Kjartansson nefndarritari 563 0500