Nefndasvið

Verkefni nefndasviðs eru þríþætt: Aðstoð við nefndir (fastanefndir og alþjóðanefndir), þingmálagerð og skjalavinnsla.

Aðstoð nefndasviðs við fastanefndir felst í undirbúningi nefndarfunda, faglegri aðstoð við yfirferð þingmála og gerð nefndarálita og breytingartillagna. Aðstoð við alþjóðanefndir felur í sér faglega aðstoð á sviði alþjóðamála, undirbúning fyrir þátttöku í alþjóðlegum fundum, gagna- og upplýsingaöflun og undirbúning fyrir alþjóðlega þingmannafundi sem haldnir eru á Íslandi. Nefndasvið aðstoðar þingmenn við samningu þingmála og uppsetningu og málfarslegan yfirlestur þingskjala og veitir þeim lögfræðilega ráðgjöf. Þá sér sviðið um útgáfu þingskjala, bæði á prenti og vefsíðum, og skjalaparts Alþingistíðinda (A-hluta), svo og uppfærslu og útgáfu lagasafns á vef Alþingis.

Á vegum sviðsins er vikulega gefið út rit með upplýsingum um þau mál sem liggja fyrir í nefndum og á hvaða stigi þau eru í umfjöllun nefndar.

Starfsfólk nefndasviðs hefur aðsetur á 2. og 3. hæð Austurstrætis 8–10, en í því húsi eru jafnframt fundarherbergi fastanefnda þingsins.


Starfsmenn nefndasviðs

Nafn Netfang Símanúmer
Hildur Eva Sigurðardóttir forstöðumaður 563 0500
Álfhildur Álfþórsdóttir, deildarstjóri í leyfi 563 0500
Elín Valdís Þorsteinsdóttir, deildarstjóri fastanefnda 563 0500
Guðrún Þóra Guðmannsdóttir, deildarstjóri skjaladeildar 563 0500
Stígur Stefánsson, deildarstjóri alþjóðadeildar 563 0500
Aðalbjörg Rós Óskarsdóttir skjalalesari 563 0500
Arna Gerður Bang alþjóðaritari 563 0500
Atli Freyr Steinþórsson skjalalesari 563 0500
Bylgja Árnadóttir alþjóðaritari 563 0500
Elisabeth Patriarca Kruger nefndarritari 563 0500
Friðrik Magnússon, umsjónarmaður lagasafns 563 0500
Gautur Sturluson lögfræðingur 563 0500
Guðríður Sigurðardóttir framreiðslumaður 563 0500
Gunnþóra Elín Erlingsdóttir nefndarritari 563 0500
Hanna Sigríður Garðarsdóttir framreiðslumaður 563 0500
Haukur Hannesson, skjalalesari í leyfi 563 0500
Helgi Þorsteinsson alþjóðaritari 563 0500
Hildur Edwald skjalaritari 563 0500
Inga Skarphéðinsdóttir nefndarritari 563 0500
Jón Gíslason skjalalesari 563 0500
Jón Magnússon nefndarritari 563 0500
Kolbrún Birna Árdal nefndarritari 563 0500
Kristel Finnbogad. Flygenring nefndarritari 563 0500
Kristjana Benediktsdóttir skjalavörður 563 0500
Ólafur Elfar Sigurðsson nefndarritari 563 0500
Selma Hafliðadóttir nefndarritari 563 0500
Sigrún Helga Sigurjónsdóttir, ritari nefndasviðs 563 0500
Steindór Dan Jensen nefndarritari 563 0500
Þórdís Kristleifsdóttir skjalalesari 563 0500