Rannsóknaþjónusta

Rannsóknaþjónusta sinnir gagna- og upplýsingaöflun fyrir þingmenn og starfsmenn skrifstofu Alþingis. Starfsmenn rannsóknaþjónustunnar taka saman minnisblöð, gera úttektir úr gögnum, rita samantektir um þingmál og svara margháttuðum fyrirspurnum. Rannsóknaþjónusta annast einnig rekstur bókasafns Alþingis.

Starfsmenn rannsóknaþjónustu hafa aðsetur á 1. hæð í Skúlahúsi, Kirkjustræti 4.

Reglur um upplýsinga- og rannsóknaþjónustu Alþingis


Starfsmenn rannsóknaþjónustu

Nafn Netfang Símanúmer
Hildur Björk Svavarsdóttir deildarstjóri 563 0500
Axel Viðar Egilsson sérfræðingur 563 0500
Sóley Hjartardóttir Upplýsingafræðingur 563 0500
Viggó Gíslason, bókasafns- og upplýsingafræðingur 563 0500