Rekstrar- og þjónustusvið

Rekstrar- og þjónustusvið skiptist í fjórar deildir: þingvörslu, mötuneyti, ræstingu og umsjón húseigna. Hlutverk rekstrar- og þjónustusviðs er rekstur húsnæðis og umsjón öryggismála, ásamt almennri þjónustu við þingmenn og starfsmenn. 

Starfsfólk þingvörslu hefur á hendi öryggisgæslu, móttöku og leiðsögn gesta í húsnæði Alþingis.
Þingvarslan annast jafnframt akstur og rekstur bifreiða Alþingis, sendiferðir á svæðinu og magnljósritun auk fleiri þjónustuverkefna.

Starfsfólk mötuneytis annast alla veitingaþjónustu á starfssvæði þingsins, svo sem rekstur mötuneytis í Skála, kaffiveitingar á nefndafundum og veitingaþjónustu á fundum á vegum þingsins.

Rekstur, viðhald og þrif á húsnæði Alþingis eru jafnframt á ábyrgð sviðsins.

Starfsfólk rekstrar- og þjónustusviðs er með aðsetur í Skjaldbreið, Skála, Vonarstræti 8, Skúlahúsi og Austurstræti 8–10.


Starfsfólk rekstrar- og þjónustusviðs

Nafn Netfang Símanúmer
Ólöf Þórarinsdóttir forstöðumaður 563 0500
Guðlaugur Ágústsson, deildarstjóri þingvörslu 563 0500
Svana Ingibergsdóttir, deildarstjóri mötuneytis 563 0500
Agnar Þór Árnason þingvörður 563 0500
Agnar Berg Sigurðsson næturvörður 563 0500
Annalyn Mananquil Icban þingvörður 563 0500
Arnór Sigurgeir Þrastarson þingvörður 563 0500
Carolina Rivas Martinez ræstitæknir 563 0500
Elí Harðarson næturvörður 563 0500
Emila Krzeminska ræstitæknir 563 0500
Freyr Heiðar Guðmundsson næturvörður 563 0500
Gísli Ragnar Jóhannesson matsveinn 563 0500
Guðfinna Gísladóttir þingvörður 563 0500
Guðríður Sigurðardóttir framreiðslumaður 563 0500
Haukur Böðvarsson næturvörður 563 0500
Johanna M. Tablante De Borjas ræstitæknir 563 0500
Jolanta Maria Wróbel ræstitæknir 563 0500
Jóhann Örn Sigurjónsson þingvörður 563 0500
Jón Ingi Valdimarsson þingvörður 563 0500
Jóna Brynja Tómasdóttir, í leyfi 563 0500
Jörundur Blöndal, verkefnastjóri fasteigna 563 0500
Kanyamon Juisikaew ræstitæknir 563 0500
Karl Kristinsson matsveinn 563 0500
Klaudia Katarzyna Powaga ræstitæknir 563 0500
Kristín Halla Hilmarsdóttir þingvörður 563 0500
Marelie Rubio ræstitæknir 563 0500
María Ditas de Jesus þingvörður 563 0500
Ómar Örn Hauksson vaktstjóri 563 0500
Pétur Daníelsson þingvörður 563 0500
Ragnheiður Elva Rúnarsdóttir matsveinn 563 0500
Regin Jacobsen fasteignaumsjón 563 0500
Sigurlaug Skaftadóttir McClure vaktstjóri 563 0500
Sólrún Aspar Sigurðardóttir næturvörður 563 0500
Sveinborg Steinunn Olsen matsveinn 563 0500
Theresa Mba Nfono ræstitæknir 563 0500
Valgerður Ploder Jónsdóttir þingvörður 563 0500
Vilhjálmur Gunnar Jónsson þingvörður 563 0500