Skrifstofa forseta Alþingis

Hlutverk forsetaskrifstofu er að vera forseta Alþingis og skrifstofustjóra til aðstoðar. Skrifstofan hefur á hendi úrlausn ýmissa verkefna er varða embættisstörf forseta, umsjón með alþjóðastarfi forseta ásamt því að sinna sameiginlegu skrifstofuhaldi fyrir forseta og skrifstofustjóra.

Starfsfólk forsetaskrifstofu hefur aðsetur á 2. hæð í Blöndahlshúsi, Kirkjustræti 8b.


Starfsfólk skrifstofu forseta Alþingis

Nafn Netfang Símanúmer
Jörundur Kristjánsson forstöðumaður 563 0500
Heiðrún Pálsdóttir, ritari forseta Alþingis 563 0500